Ekki eyðileggja góða máltíð með röngu hitastigi

Ýttu á hráefni og hér að neðan og kíktu á gráðurnar

NautakjötLambakjötSvínakjötKjúklingur KalkúnnHreindýrEggRjúpa HamborgarhryggurNautalund Wellington
Bjór frá Heimkaup

Nautakjöt kjarnhiti

Eldun

Lítið steikt / 52-55°
Lítið miðlungs / 55-60°
Miðlungs / 60-65°
Miðlungs mikið / 65-69°
Mikið steikt / 71-100°
Eldunar Leiðbeiningar
Nautakjöt kjarnhiti
Bjór frá Heimkaup

Lambakjöt Kjarnhiti

Lambakjöt eldun

Lítið steikt / 52-55°
Miðlungs / 60-65°
Mikið steikt / 71-100°
Eldunar Leiðbeiningar
Lambakjöt

Svínakjöt kjarnhiti

Svínakjöt

Svínakjöt

Lítið steikt / 60°
Miðlungs / 65°
Mikið steikt / 75°
Eldunar Leiðbeiningar

Kjúklingur Kjarnhiti

Kjúklingur


Gegnsteikt
/ 70°

Mælum ekki með því að borða kjúkling öðru vísi en gegnumsteikan.
Eldunar Leiðbeiningar
Lambakjöt

Kalkúnn Kjarnhiti

Kalkúnn

Gegnsteikt / 70°
Kalkúnn heill / 68-70°

Hamborgarhryggur kjarnhiti

Eldun

Miðlungs / 68-70°
Fullkomin eldun/ 72°
Mikið steikt / 75°
Eldunar Leiðbeiningar
Hamborgarhryggur kjarnhiti

Hreindýrakjöt kjarnhiti

Eldun

Lítið steikt / 55-60°
Miðlungs / 60-65°
Mikið steikt / 65-68°
Eldunar Leiðbeiningar
Hreindýrakjöt kjarnhiti

Nautalund Wellington kjarnhiti

Eldun

Fullkomin eldun/ 52°
Mælt með að taka kjötið út í 52° og láta standa í 10 mín.
Eldunar Leiðbeiningar
Nautalund Wellington

Egg

Soðin

Hrá / 4 mín á fullri suðu
Linsoðin / 6 mín á fullri suðu
Harðsoðin / 8 mín á fullri suðu
Eldunar Leiðbeiningar
Soðin Egg

Rjúpa kjarnhiti

Eldun

Lítið Steikt / 50°
Miðlungs / 52-54°
Mikið steikt / 55-60°
Eldunar Leiðbeiningar
Rjúpa Kjarnhiti

Hvað segja notendur um Kjarnhiti.is?

“Nú þarf ég aldrei aftur að leita á internetinu til þess eins að finna lélegar upplýsingar um kjarnhita í fahrenheit. Takk kjarnhiti.is

Ingvi Þór Georgsson
Ingvi Þór
Eigandi

Ég mun aldrei aftur klúðra lambakjötinu. Var vanur að miða við 110° kjarnhita fyrir Medium.

Arnar Þór Ólafsson Pyngjan
Arnar Þór Ólafsson
Grill kúnstner

Hefur hjálpað mér meira á 1 ári en stimpilklukka síðan ég fæddist.

Páll Schou
Lagergómur & rafvirki